Þjónusta

Þjónustan sem við bjóðum upp á er að sjá um allt kynningarferlið. Það eina sem þið þurfið að gera er að ákveða hvaða vörur við kynnum og hvar kynningin á að vera haldin.

Hver kynning hjá okkur miðast við fjórar klst. Við kynnum okkur vörurnar sem við erum að kynna mjög ítarlega, tökum saman helstu upplýsingarnar og miðlum því til viðskiptavinarins. Starfsmenn eru ávallt vel upplýstir um vörurnar og geta sagt viðskiptavinum vel frá og svarað þeim spurningum sem upp koma.

Verðskrá

Stök kynning í 4 klst.

Vörukynningar

Verð án vsk.


59.900 kr.stk.


2-5 kynningar í mánuði í 4 klst.

6+ kynningar í mánuði í 4 klst.

Auka kostnaður


Kynning utan höfuðborgarsvæðis

9.900 kr .


Auka klst. á kynningu


9.900 kr .


53.900 kr. stk.


56.900 kr. stk.

Hefuru einhverjar spurningar?

Heyrðu í okkur!