
Markaðskynningar er fyrirtæki sem sem sérhæfir sig í kynningum á mat og drykk ásamt hinum ýmsu vörum fyrir fyrirtæki bæði í verslunum og á viðburðum. Við bjóðum upp á fyrsta flokks þjónustu en starfsfólkið okkar er vel þjálfað og fær góða kynningu á þeim vörum sem verið er að kynna hverju sinni. Markaðskynningar er í samstarfi með nokkrum af stærstu heildsölum á landinu og sjá um reglubundnar kynningar fyrir þær.