
Áhrifaríkar vörukynningar
Við sérhæfum okkur í vörukynningum, bæði í verslunum og á viðburðum!
Aukum virði vörumerkja
Vörukynningar eru mikilvægur þáttur í kaupákvörðun neytenda og ein besta leiðin til að ná til nýrra neytenda og viðskiptavina.
Kynningarborð
Fagleg kynningarborð sem möguleiki er að merkja þínu vörumerki.
Fjölnota borðbúnaður
Allur fjölnota borðbúnaður sem þarf til hverju sinni.
Ef þörf er á að elda eða hita vörurnar, bjóðum við uppá öll áhöld og tæki sem á þarf að halda hverju sinni.
Rafmagnstæki & áhöld
Vel þjálfaðir, reynlsumiklir og vel upplýstir starfsmenn.
Vel þjálfað starfsfólk
Umhverfisvæn einnota ílát undir smakk.
Umhverfisvænar einnota umbúðir
Skýrsla eftir kynningu sem sýnir niðurstöðu kynningar, helstu spurningar og athugasemdir frá viðskiptavinum og fl.
Samantekt
Viltu áhrifaríka vörukynningu fyrir vörumerkið þitt?
Viltu koma þinni vöru betur á framfæri og ná til nýrra viðskiptavina?
Þjónusta
Við sjáum um allt kynningarferlið. Það eina sem viðskiptavinir okkar þurfa að gera er að ákveða hvaða vöru við kynnum og hvar kynningin á að vera, við sjáum um allt hitt!
Við sjáum um allt kynningarferlið frá A til Ö!
6 ára reynsla
af vörukynningum
Markaðskynningar var stofnað árið 2019 og síðan þá hafa verið fjölbreyttar vörukynningar út um allt landi, bæði í verslunum og á viðburðum fyrir verslanir, heildsölur og fyrirtæki.
Við bjóðum upp á fyrsta flokks þjónustu en starfsfólkið okkar er vel þjálfað og fær góða kynningu á þeim vörum sem verið er að kynna hverju sinni. Markaðskynningar er í samstarfi með nokkrum af stærstu heildsölum á landinu og sjá um reglubundnar kynningar fyrir þær.